1. Skref– athygli er ljós

1. Skref-Athygli.pdf

ATHYGLI.

Í þessu fyrsta skrefi verða kynntar til sögunnar mismunandi leiðir til vitundar, hvernig þjálfa má athyglina og skerpa ljós vitundarinnar svo það verði ráðandi hluti af tilvist okkar. Þeir sem eru vaknaðir til vitundar vita að þeir eru ekki hugsanir sínar heldur sál, orka, kærleikur og ljós. 

Verkefnið í þessu skrefi er að þjálfa okkur í vitundaræfingum og finna þá leið sem hentar best. Við tölum frekar um óháða athygli en um hugleiðslu, þar sem við erum vitni að heiminum og eigin hugsunum og gjörðum. 

Athygli snýst aðeins um að taka eftir – í athygli er enginn dómur, afstaða eða viðnám. Athygli er alltaf ást


MATARÆÐI VIKUNNAR: engar breytingar, höldum dagbók og skráum alla neyslu.

VEGANESTI VIKUNNAR: að veita athygli

ORKU- OG HUGLEIÐSLUÆFINGAR : vera kominn upp í sjö endurtekningar

Við getum ekki farið fyrr en við erum komin.


ALLT SEM ÞÚ VEITIR ATHYGLI VEX OG DAFNAR!

Ljúka og halda áfram  
Umræða

13 ummæli